Fjarnám
Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir
Öryggistrúnaðarmenn, Öryggisverðir
Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðirFarið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum.Námskeiðið fer bæði fram í fjarnámi og útsendingu gegnum Google Meet. Viku fyrir námskeiðið fá þátttakendur senda fyrirlestra og verkefni sem þeir skoða áður en námskeiðið er klárað í fjarfundi (Google Meet).Á fjarfundinum eru rifjuð upp aðalatriði námskeiðsins og farið yfir verkefni námskeiðsins. Einnig verða lögð fyrir raunhæf verkefni í útsendingunni.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
12.05.2025 | mán. | 13:00 | 15:00 | Fjarnám |