Lasersuða - Kynning og léttar veitingar
Laser og léttar veitingar
Miðvikudaginn 30. apríl verður Iðan með opið hús kl. 13:00–17:00 þar sem kynntur verður búnaður til laser suðu. Láttu sjá þig. Við bjóðum upp laser, léttar veitingar og tækifæri til samtals við sérfræðinga.
Námskeið fyrr um daginn:
Athygli er vakin á því að fyrir hádegi þennan dagí ferður boðið upp á ókeypis örnámskeið í notkun á laser suðuvélum. Þrjár tímasetningar eru í boði og hægt er að skrá sig með því að smella á krækjurnar hér að neðan:
Stutt áhættugreining:
Lasersuða krefst mikillar nákvæmni og strangra öryggisráðstafana vegna geislunar, hita og skurðarhættu. Á námskeiðinu verður unnið undir eftirliti og með fullkomnum öryggisbúnaði. Með réttri leiðsögn og verkferlum er áhætta lágmörkuð og öryggi tryggt.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
30.04.2025 | mið. | 13:00 | 17:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |