Staðnám

Kokteilanámskeið – keppnisfræði. Bartækni fyrir IBA - World Cocktail Championship með Serge Guillou

Barþjónar og allt áhugafólk um kokteila-keppnir / Bartenders and all those interested in competitive cocktail making

English below

Félagar í Barþjónaklúbb Íslands fá 20% afslátt af heildarverði námskeiðs
Námskeiðið fer fram á ensku

Markmið námskeiðsins:

  • Skilja IBA stigatöflur
  • Læri að búa til hina fullkomnu rútínu á meðan fylgt er stigaskilyrðum
  • Innleiða skilvirkustu og hraðvirkustu uppsetninguna fyrir framkvæmd innan 7 mín

Lýsing námskeiðsins:

15 mínútur       

-IBA teorían og WCC stigablöð

-Inngangur, lestur og skilningur IBA stigablaða

60 mínútur       

-WCC Verklegur hluti

-Sýning, verklegar æfingar og  Besta uppsetningin

-Hin fullkomna rútína og mistökin sem ber að forðast

15 mínútur        

-Samantekt

-Spurningar, endurgjöf og umræður

 

Aðrar upplýsingar/Other Information 

Kennari á námskeiðinu er Serge Guillou.

Serge Guillou hefur gríðar mikla reynslu úr barþjónaheimnum og hann hefur verið Forseti Barþjónasambands Belgíu í 18 ár ásamt að vera varaforseti IBA– International Bartenders Association.

Serge Guillou hefur Yfir 35 ára reynsla í stjórnun og rekstri bara á lúxushótelum og hefur meðal annars gengt stjórnunarstöður á nokkrum af virtustu hótelum heims, eins og Conrad International, Le Méridien og Hilton ásamt því að reka sitt eigið bar ráðgjafafyrirtæki, Barpartners - síðan 2008

Einnig hefur Serge Guillou tileinkað sér að deila ástríðu sinni og þekkingu með því að þjálfa og mennta næstu kynslóð barþjóna um allan heim


Members of the Icelandic Bartenders Club receive a 20% discount on the total price of the course.

The course is held in English.

 

Bartending Course – Competition Theory. -Bar Technic for IBA - World Cocktail Championship in full swing by Serge Guillou

Mixed Presentation: Theoretical & Practical - Hands-on Workshops Related to Technique

For whom:

Bartenders and all those interested in competitive cocktail making

Objective:

Understanding IBA score sheets 

Creating the ideal routine while adhering to scoring criteria 

Implementing the most efficient and rapid setup for execution within 7min

Description:

15 minutes       

-IBA Theory & WCC Score Sheets

-Introduction, reading, and understanding IBA score sheets

60 minutes       

-WCC Practical Session

-Demonstration, hands-on practice and exercises

-The best setup

-The perfect routine

-The mistakes to avoid 

15 minutes       

-Debrief

-Questions, feedback, and discussion 

 

Félagar í Barþjónaklúbb Íslands fá 20% afslátt af heildarverði námskeiðs / Members of the Icelandic Bartenders Club receive a 20% discount on the total price of the course.

The instructor of the course is Serge Guillou.

Serge Guillou has a wealth of experience in the bartending world and has been President of the Belgian Bartenders Association for 18 years as well as Vice President of the IBA – International Bartenders Association.

Serge Guillou has over 35 years of experience in the management and operation of bars in luxury hotels and has held management positions in some of the most prestigious hotels in the world, such as Conrad International, Le Méridien and Hilton, as well as running his own bar consulting company, Barpartners - since 2008

Serge Guillou has also dedicated himself to sharing his passion and knowledge by training and educating the next generation of bartenders around the world.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
03.04.2025fim.18:0019:30Center Hotels Plaza
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband