Loftfjöðrun
Bifvélavirkjar-Bifreiðasmiðir-Vélvirkjar
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Þetta námskeið er fyrir þá sem sinna viðhaldi og viðgerðum ökutækja með loftpúðafjöðrun eða vilja afla sér aukinnar þekkingar.
Að þátttakandi þekki almennt uppbyggingu kerfa tengdar loftfjöðrun. Skilji virkni kerfanna í fólks og stærri bílum ásamt því hvernig þeim er stjórnað.
Farið verður yfir grunnvirkni loftfjöðrunarkerfa og skoðað munin á kerfum stærri bíla og svo fólksbíla ásamt því hvað þarf að hafa í huga þegar kerfin eru ástandsskoðuð. Farið verður yfir mikilvægi þess að vinna með öruggum hætti.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
02.04.2025 | mið. | 13:00 | 17:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |