Staðnám (fjarnám í boði)

Loftfjöðrun

Bifvélavirkjar-Bifreiðasmiðir-Vélvirkjar

Fyrir hverja:

Þetta námskeið er fyrir þá sem sinna viðhaldi og viðgerðum ökutækja með loftpúðafjöðrun eða vilja afla sér aukinnar þekkingar.

Markmið:

Að þátttakandi þekki almennt uppbyggingu kerfa tengdar loftfjöðrun. Skilji virkni kerfanna í fólks og stærri bílum ásamt því hvernig þeim er stjórnað.


Lýsing:

Farið verður yfir grunnvirkni loftfjöðrunarkerfa og skoðað munin á kerfum stærri bíla og svo fólksbíla ásamt því hvað þarf að hafa í huga þegar kerfin eru ástandsskoðuð. Farið verður yfir mikilvægi þess að vinna með öruggum hætti.


Aðrar upplýsingar:

 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
02.04.2025mið.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband