Flair fyrir alla - Byrjendanámskeið i „Flair“ með heimsmeistarnum Michael Moreni
Þetta námskeið er fyrir alla barþjóna og kokteila áhugafólk sem vil læra af sjálfum heimsmeistaranum í „Flair“ að leika listir sýnar á barnum.
English below
Félagar í Barþjónaklúbb Íslands fá 20% afslátt af heildarverði námskeiðs
Námskeiðið fer fram á ensku
Lýsing:
Á námskeiðinu verða kennd undirstöðuatriðin í „Flair“ barmensku og hvernig á að bera sig að á réttan hátt án þess að hægja á afgreiðslunni. Einnig verður farið í hvernig hægt er að bæta við persónulegum stíl á meðan þú smíðar kokteila ásamt að útskýra hversu mikilvægt það er að lesa viðskiptavininn og skilja hvenær passar að nota „Flair“ hæfileikana og hvenær það er betra að gera það ekki.
Flair er hægt að gera alls staðar frá klúbbi til fimm stjörnu hótels.
Aðrar upplýsingar:
Kennari námskeiðsins er Michael Moreni
Michael Moreni er allra fremsti „Flair“ barþjónn í heiminum í dag og því til undirstrikunar er hann núverandi heimsmeistari í faginu. Michael hefur starfað sem „Flair“ barþjónn frá árinu 2013 og á þeim tíma hefur hann unnið nánast allt sem hægt er að vinna í greininni.
Members of the Icelandic Bartenders Club receive a 20% discount on the total price of the course.
The course is held in English.
Description:
On the course will be taught the basics of “Flair” bartending and how to use flair in a correct way , without slowing down the service and by adding some personal touch of style while you build cocktails, as well as explaining the importance of reading the customer and understanding when to use “Flair” skills and when it is better don’t.
Flair can be done anywhere from a club to a five-star hotel.
Other information:
The instructor of the course is Michael Moreni
Michael Moreni is the foremost “Flair” bartender in the world today and to underline that he is the current world champion in the profession. Michael has been working as a “Flair” bartender since 2013 and in that time he has won almost everything there is to win in the industry.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
02.04.2025 | mið. | 11:00 | 13:30 | Harpa. Salur-Ríma |