Staðnám (fjarnám í boði)

Stefnumót við hönnuð- Lógóhönnun með lllustrator

Þetta námskeið hentar öllu fagfólki sem í prent- og auglýsingaiðnaði sem hefur áhuga á lógóhönnun og leturfræði

Skráningu á þetta námskeið er lokið.

Á þessu námskeiði er farið í möguleika Illustrator við hönnun á lógói vörumerkja og fyrirtækja. Grafíski hönnuðurinn Björn Þór Björnsson deilir reynslu sinni við hönnun lógóa og notkun Illustrator í hönnunarvinnunni. Á námskeiðinu er farið yfir nýjustu möguleika forritsins í hönnun og hvernig er hægt að nýta það í skissugerð. Þá er farið yfir kenningar og pælingar í lita- og leturnotkun í lógóhönnun og rýnt í nýleg dæmi.  


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
01.04.2025þri.18:0020:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
02.04.2025mið.18:0020:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
07.04.2025mán.18:0020:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband