Staðnám

Gluggaísetningar með efnum frá SIGA

Þetta námskeiðið er fyrir alla sem starfa í byggingariðnaði og hafa áhuga á þéttingu á milli glugga og veggja.

Tilgangur námskeiðsins er að fara yfir þéttingaraðferðir á gluggum. 

Á námskeiðinu er farið yfir tveggja þrepa þéttingar að utan með borðum og kítti. Hluti námskeiðsins er verklegur þar sem unnið verður með efni frá SIGA.

Fjallað verður um kosti og galla ýmissa þéttingar aðferða.“


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
18.03.2025þri.13:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband