Staðnám

Próf í timburflokkun

Þetta próf er haldið í kjölfarið á námskeiðinu "Flokkun á timbri - útlitsflokkun og styrkflokkun - netnámskeið".  Þáttakendum gefst kostur á að þreyta próf þar se farið í gegnum búnt af óflokkuðu timbri og það styrkflokkað. 

Fyrir prófið verður byrjað á því að fara yfir staðalinn og kenna aðferðina hvernig við flokkum timbur.  Á staðnum verður  útprentað eintak af þeim gögnum sem þarf til prófsins.

Eiríkur Þorsteinsson er umsjónarmaður prófsins.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
14.03.2025fös.09:0012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband