Staðnám (fjarnám í boði)

Burðarvirkismæling, endurnýjun réttinda

Bifvélavirkjar - Bifreiðasmiðir

Námskeið til endurnýjunar rétthafa til útgáfu burðarvirkisvottorða samkvæmt faggildingarlista Samgöngustofu. Réttindi þarf að endurnýja á fimm ára fresti. Kynntar eru þær breytingar sem hafa orðið á reglugerðum  og farið yfir helstu tækninýungar í tengslum við viðgerðir á burðarvirki bíla. Að námskeiði loknu fá viðkomandi endurnýjaðan rétt til að fylla út burðarvirkisvottorð næstu fimm árin að undangenginni úttekt á vinnustað þeirra en verkstæði þurfa að sækja um úttekt á heimasíðu Iðunnar. Sjá frekari upplýsingar hér.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
13.03.2025fim.13:0016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband