Staðnám (fjarnám í boði)
Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla
Á þessu námskeiði er farið í gerð myndbanda fyrir samfélagsmiðla.Farið er í grunnatriði framleiðslu myndbanda á fyrir samfélagsmiðla og ferlinu er fylgt frá upphafi til enda. Frá hugmyndasköpun, hvernig á að taka upp og klippa efni í Adobe Premier og að lokum deila því á áhrifaríkan hátt á Instagram, Tiktok og Youtube shorts.Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu af því að búa til efni fyrir samfélagsmiðla en vilja bæta vinnubrögðin.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
10.02.2025 | mán. | 09:00 | 12:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |
17.02.2025 | mán. | 09:00 | 12:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |
24.02.2025 | mán. | 09:00 | 12:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |