Staðnám (fjarnám í boði)
Brunahólfandi innihurðir og glerveggir
Byggingamenn
Þetta námskeið er fyrir trésmiði sem smíða og setja upp innihurðir og glerveggi. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á smíði, uppsetningu og frágangi brunahólfandi hurða og glugga og efnum sem notuð eru og því hlutverki sem þeir gegna fyrir brunavarnir húsa og öryggi fólks.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
05.02.2025 | mið. | 13:00 | 17:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |