Staðnám

Gólfhitastýringar

Þetta námskeið er fyrir pípulagningamenn sem leggja hitalagnir í gólf og þurfa að stilla kerfin.  Fjallað erum gerð og eiginleika gólfhitastýringa, helstu kerfisgerðir og uppsetningar.  Farið verður yfir gólfhitasýringar Icon 2 og ECL stöðvar og um tengingar og stillingar.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
29.01.2025mið.13:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband