Staðnám (fjarnám í boði)

CE merkingar byggingavara

Byggingamenn

Þetta námskeið er fyrir starfsmenn verktakafyrirtækja, iðnmeistara, hönnuði og aðra sem annast val og innkaup á byggingarvörum.  Tilgangur þess að þátttakendur kunni skil á CE merkingum á byggingavörum, reglur um þær og geti hagað innkaupum í samræmi við þær.  Fjallað er um lög um byggingavörur og kröfur um CE merkingar í þeim og hvað þær merkja.  Einnig um samhæfða staðla og gildi þeirra.  Ennfremur um um eiginleika byggingavara sem ber að staðfesta þegar samhæfður staðall er ekki fyrir hendi. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og er þátttakendum að kostnaðarlausu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
28.01.2025þri.09:0012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband