Staðnám
Frágangur raka-, vind- og vatnsvarnarlaga með efnum frá SIGA
Byggingamenn
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Þetta er námskeið fyrir byggingamenn sem vilja kynna sér nýungar í þéttiefnum. Markmið þess er að þátttakendur fái góða yfirsýn yfir nýjustu efni og aðferðir við notkun þéttiefna. Fjallað er um efni, verkfæri og áhöld og fá þátttakendur að prófa þéttiefnin.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
24.01.2025 | fös. | 13:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |