Staðnám
Frágangur raka-, vind- og vatnsvarnarlaga með efnum frá SIGA
Byggingamenn
Þetta er námskeið fyrir byggingamenn sem vilja kynna sér nýungar í þéttiefnum. Markmið þess er að þátttakendur fái góða yfirsýn yfir nýjustu efni og aðferðir við notkun þéttiefna. Fjallað er um efni, verkfæri og áhöld og fá þátttakendur að prófa þéttiefnin.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
24.01.2025 | fös. | 13:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |