Fjarnám
Grunnnámskeið vinnuvéla, "Þú getur byrjað STRAX"
Námskeið byggist á stuttum fyrirlestrum og verkefnum í formi krossaspurninga auk ítarefnis. Leysa þarf verkefni og standast krossapróf til að geta haldið áfram í næsta efni en hægt er að leysa verkefnin eins oft og hver vill. Fjarnáms sem býður upp á sveigjanleika; hægt að byrja hvenær sem er, læra við hentug tækifæri og horfa á námsefnið eins og hver vill.
Að námskeiði loknu geta þátttakendur hafið verklegt nám á allar gerðir réttindaskyldra vinnuvéla undir leiðsögn leiðbeinanda með kennsluréttindi.
Gjafabréf gildir ekki á þetta námskeið
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
20.12.2024 | fös. | 23:00 | 23:00 | Fjarnám |
01.10.2124 | sun. | 09:31 | 09:31 | Ekki skráð |