Fjarnám

Vinna í lokuðu rými - Síldarvinnslan

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Lokað rými er rými sem menn komast inn í, t.d. til að vinna en eru almennt ekki hönnuð eða ætluð til að vinna reglulega íEinnig rými þar sem loftgæði geta með litlum fyrirvara orðið hættuleg mönnum, vegna hönnunar og eðlis rýmisinsLokað rými getur verið hvaða rými eða hólf sem er, þar sem inn- og útgöngu möguleikar eru takmarkaðirDagskrá námskeiðsins:Kynning, lög, reglur og vinnuverndarstarfÁhættumat við viðhaldsvinnuVinnuleyfi og skráning slysaHvað er lokað rými?Hættur í lokuðu rýmiUndirbúningur vinnu í lokuðu rýmiTíu öryggisatriði við hreinsun tankaAð æfa hættulegar aðstæðurSlys við vinnu í lokuðu rýmiMyndband um raunverulegt slysUmræður

Námskeiðið er kennt í fjarfundi gegnum Google Meet. Námskeiðið byggist upp af fyrirlestrum og sýndur er fjöldi mynda af raunverulegum aðstæðum. Einnig er farið í gegnum stutt myndband byggt á raunverulegu slysi. Í lok námskeiðsins eru umræður með þátttakendum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
19.12.2024fim.13:0015:00Fjarnám
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband