Heit vinna
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka, bræðslu á pappa, bræðslu málma o.fl. Fjallað verður um áhættumat við „heita vinnu“. Hvenær ætti að gefa út vinnuleyfi og hver gefur það út. Að lokum er fjallað um brunavarnir og slökkvitæki.Dagskrá námskeiðsins:KynningHvað er heit vinna?Lög og reglurVinnuverndarstarfÁhættumat – vinnuleyfiSkráning slysa og atvikaViðhaldsvinna – nýbyggingarEfni og efnahætturEfni sem losna úr læðingi, bruni á súrefniVinna í hæðVinna í lokuðu rýmiPropangas og gashylkiHitun á stórum fleti (Þök)Eldhætta, suðuvinna og slípivinnaVinnuleyfiSlökkvitæki og eldvarnirFræg slys vegna heitrar vinnu
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
17.12.2024 | þri. | 13:00 | 15:00 | Fjarnám |