Staðnám

Hleðslukerfi rafbíla

Raf- og tengiltvinnbílar þurfa utanaðkomandi hleðslu og ef ekki er hægt að hlaða þá veldur það því að nokun bílana skerðist eða stoppar algjörlega. Á þessu námskeiði sem er í samstarfi við Pro-Moto Europe verður farið yfir mismunandi hleðslu leiðir, bæði AC og DC, mismunandi hleðslustöðvar og hleðslukapla ásamt samskiptum milli hleðslustöðvar og bíls. Einnig verður að einhverju leiti skoðað hvað velddur ef bíll hleður ekki og mögulegar aðferðir við bilanagreiningu.  Námskeiðið mun snerta á eftirtöldum hlutum:

  • Mismunandi leiðir við hleðslu
  • Mismunandi hleðslustöðvar
  • Mismunandi tengi og kaplar
  • Hleðslustýring (OBC)
  • Samskipti
  • Hitaskynjun
  • Bilanagreining

Námskeiðið er kennt á ensku.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
06.12.2024fös.09:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband