Staðnám

SCR/AdBlue kerfi stórra ökutækja (TEXA)

Bifvélavirkjar - Vélvirkjar

Á þessu námskeiði verður farið yfir SCR/AdBlue kerfi stórra ökutækja og bilanagreiningu þessara kerfa.

G21: DIAGNOSIS OF SCR/ADBLUE SYSTEMS

This course is structured to provide an overview of the legislation that has required the introduction of these systems to meet emissions control limits, the principle of the reduction process, identification and functionality of the individual system components, fault status indication and the failure strategies related to modern vehicle applications.

 

Námskeiðið er sett upp í samvinnu við TEXA UK og er kennt á ensku.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband