Staðnám
Burðarvirkismæling
Bifvélavirkjar - Bifreiðasmiðir
Farið yfir undirstöðumælingar á burðarvirki til að meta áverka á ökutæki. Gera ástandsmat og verkáætlun í samræmi við leiðbeiningar og fyrirmæli framleiðanda. Hvernig á að útfylla burðarvirkisvottorð. Þátttakandi fær skráningu á faggildingarlista rétthafa til útgáfu burðarvirkisvottorða US.355 hjá Samgöngustofu að undangenginni úttekt á vinnustað hans. Viðkomandi þarf að sækja um úttekt á heimasíðu Iðunnar. Sjá frekari upplýsingar hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
27.11.2024 | mið. | 09:00 | 16:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |