Staðnám
Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
Blikksmiðir og stálsmiðir
Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti. Þá verður farið í útflatninga o.fl. Einnig verður skoðað í teikningu marghluta samsetning. Til að ná sem bestum árangri á forritið væri gott að hafa lokið grunnnámskeiði í INVENTOR.