Viðhaldsstýring er mikilvægt verkfæri í rekstri verksmiðja og fyrirtækja. Með tilkomu aukinnar tækni og meiri þekkingar fara sífellt fleiri þá leið að tileinka sér að setja upp viðhaldsáætlun sem fyrirbyggir óvæntar og kostnaðarsamar afleiðingar.
Á þessu námskeiði eru kynntar leiðir til að ná árangri í eigna- og viðhaldsstýringu verksmiðja.
Time schedule Modern Principles of maintenance management: