Rafmagn I - Uppbygging og mæling rafrása
Bifvélavirkjar-Bifreiðasmiðir
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Þetta námskeið er sérstaklega ætlað þeim sem lítið hafa unnið í rafmagni eða vilja ná betri tökum á grunn þáttum mælinga í rafkerfum bifreiða. Fjallað verðum um grunn atriði rafmagnsfræðinar með það að markmiði að þátttakandi hafi þekkingu til að geta byggt upp rafrásir, lesið einfaldar rafmagnsteikningar og á endanum nýtt þá þekkingu til að framkvæma mælingar í rafkerfum bifreiða og nýtt þær í bilanagreiningu.
Námskeiðið er byggt upp á blöndu af fræðilegu innlegi og verklegum æfingum í sértækum kennslubúnaði en aðal áherslan er á verkleg verkefni.
Farið verður yfir:
- Grunnhugtök rafmagnsfræðinnar
- Mæla spennu, straum og viðnám
- Ohms lögmálið
- Mismunandi gerðir rafrása
- Notkun mælitækja (fjölsviðsmælir)
- Virkni íhluta
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
12.11.2024 | þri. | 09:00 | 17:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |