Staðnám (fjarnám í boði)

Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla: Instagram, Tiktok og Youtube shorts

Á þessu námskeiði er farið í gerð myndbanda fyrir samfélagsmiðla. Farið er í grunnatriði framleiðslu myndbanda á fyrir samfélagsmiðla og ferlinu er fylgt frá upphafi til enda. Frá hugmyndasköpun, hvernig á að taka upp og klippa efni og að lokum deila því á áhrifaríkan hátt á Instagram, Tiktok og Youtube shorts. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu af því að búa til efni fyrir samfélagsmiðla en vilja bæta vinnubrögðin. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband