Staðnám (fjarnám í boði)
Gólfhitastýringar
Þetta námskeið er fyrir pípulagningamenn sem leggja hitalagnir í gólf og þurfa að stilla kerfin. Fjallað erum gerð og eiginleika gólfhitastýringa, helstu kerfisgerðir og uppsetningar. Farið verður yfir gólfhitasýringar Icon 2 og ECL stöðvar og um tengingar og stillingar.