Staðnám

Mannvirkjaskrá

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir byggingarstjóra.  Tilgangur þess er að fræða þátttakendur um Mannvirkjaskrá til að auðvelda þeim notkun á henni.  Farið verður yfir uppbyggingu, virkni og helstu aðgerðir sem byggingarstjórar þurfa að framkvæma við áfangaúttektir. Þátttakendur munu vinna með Mannvirkjaskrána og eru beðnir um að mæta með eigin tölvur á námskeiðið.  Námskeiðið er haldið í samvinnu við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og eru leiðbeinendur sérfræðingar HMS.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
22.10.2024þri.13:0015:00Akureyri, Símey Þórsstíg 4
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband