Fjarnám

Fallvarnir - Vinna í hæð - Vinnuverndarnámskeið ehf.

Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram nokkru áður en vinnan hefst. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um handrið og hlera, röraverkpalla og nýlega reglugerð um þá, trévinnupalla, hjólapalla, lyftiverkpalla, hengiverkpalla, skæralyftur og að lyfta fólki með vinnuvélum, t.d. spjótum, krönum og lyfturum. Einnig er fjallað um stiga, tröppur, fallbelti og línur. Að lokum er fjallað um skráningu, tilkynningu og tölfræði fallslysa.Námskeiðið er kennt í fjarfundi gegnum Google Meet.Námskeiðið byggist upp af fyrirlestrum og sýndur er fjöldi mynda af raunverulegum aðstæðum.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband