Eldsmíði

Byggingamenn

Þetta námskeið er fyrir fagmenn sem vilja læra að smíða verkfæri. Tilgangur þess er að kenna þátttakendum að vinna með glóandi járn sem hitað er í afli og slegið er út á steðja á sama máta og gert hefur verið í 2000 ár. Smíðaðir verða ýmsir hlutir sem síðan verða hertir auk einfaldra æfingastykkja. Námskeiðið er að mestu leyti verklegt.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
19.10.2024lau.09:0016:00Safnasvæðið Akranesi
20.10.2024sun.09:0016:00Safnasvæðið Akranesi
26.10.2024lau.09:0016:00Safnasvæðið Akranesi
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband