Staðnám

Stillingar loftræsikerfa

Loftræsimenn og blikksmiðir

Að námskeiði loknu verður þú fær um að gera þær mælingar á virkni kerfis sem eru nauðsynlegur grunnur að stillingu þess. Stilla loftræsikerfi samkvæmt forskrift og færa mælingar og stillingar inn í stilliskýrslu sem verður hluti af handbók kerfis.Á námskeiðinu verður m.a. fengist við aðferðir við loftmagnsstillingar, grunnatriði mælinga, hraðamælingar í stokkum, afstæðar mælingar, lekamælingar, loftmagnsstillingar, formúlur og útreikninga og handbækur.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
07.10.2024mán.09:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
08.10.2024þri.09:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
09.10.2024mið.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband