Fjarnám

Katlanámskeið - lítil kerfi

Gufubúnaður er notaður á mörgum stöðum allt frá mötuneytum yfir í dauðhreinsun á spítölum. Búnaðurinn vinnur yfirleitt á lágum þrýstingi en getur engu að síður skapað mikla hættu ef eitthvað fer úrskeiðis.Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við lítil kerfi eða eru nærri slíkum búnaði. Uppbygging námskeiðsins:Uppbygging kerfisins og virkni þessRekstur og ráðlagt reglubundið eftirlitHvaða öryggisbúnaður þarf að vera til staðarPrófanir og virkni öryggisbúnaðarinsVatn og meðhöndlun þessTil að minnka úrfellingarUppsöfnun á óhreinindum í kerfinuAðferðir til að koma í veg fyrir tæringu


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
01.10.2024þri.13:0015:00Fjarnám
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband