Staðnám
Sketchup Pro - Grunnnámskeið
Iðnaðarmenn - Tæknimenn - Hönnuðir
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Sketchup er skemmtilegt og aðgengilegt forrit fyrir hönnun og teikningu í þrívídd. Forritið er mikið notað af iðnaðarmönnum, arkitektum, listafólki, fólki í kvikmyndagerð, og sérfræðingum í þrívíðri prentun. Sketchup nýtist frá einfaldri hugmyndavinnu og upp í myndir, myndskeið og sýndarveruleika sem líkist raunveruleikanum. Á námskeiðinu er farið í grunnatriði Sketchup.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
26.09.2024 | fim. | 09:00 | 17:00 | Akureyri, Símey Þórsstíg 4 |
27.09.2024 | fös. | 09:00 | 13:00 | Akureyri, Símey Þórsstíg 4 |