Staðnám (fjarnám í boði)

Álgluggar

Þetta námskeið er fyrir húsasmiði sem vilja læra rétta meðferð á álgluggum, ísetningu og viðhald.  Á námskeiðinu er fjallað um framleiðslu og eiginleika álgugga og atriði sem hafa ber í huga við val á gluggum.  Einnig er fjallað um ísetningu álglugga og glers og frágang í húsum við íslenskar aðstæður.  Ennfremur er fjallað um viðhald álglugga.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband