Staðnám

Brunaöryggi við byggingaframkvæmdir

Þetta námskeið er fyrir alla sem standa í byggingaframkvæmdum og vilja tryggja að koma í veg fyrir eldsvoða við þær. Markmið þess er að fara yfir það sem skiptir mestu máli þegar kemur að brunavörnum bygginga á framkvæmdatímanum.  Farið verður yfir:

  • Hönnunargögn brunavarna, hvaða gögn þurfa að liggja fyrir.
  • Deilihönnun á brunavörnum, gögn og frágangur.
  • Ábyrgð verktaka á brunavörnum á framkvæmdatíma
  • Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að lokaúttekt
  • Ábyrgð mismunandi aðila á mismunandi þáttum
  • Þjónustusamningar og þjónustuaðilar
  • Brunavarnir í öryggis- og heilbrigðisáætlun framkvæmda.
  • Brunaþéttingar á framkvæmdatíma.
  • Rýmingaráætlanir og flóttaleiðir á framkvæmdatíma.
  • Aðkoma slökkviliðs á framkvæmdatíma


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband