Staðnám

Loftræsing íbúðarhúsnæðis

málm- og véltæknigreinar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir aðila sem að koma útfærslu og uppsetningu á loftræsikerfum í byggingum. Í námskeiðinu verður sett áhersla á loftræsingu íbúðarhúsnæðis. Farið verður yfir mismunandi gerðir loftræsilausna, mikilvægi loftræsingar, loftgæði, orkunotkun, reglugerðarkröfur og mismunandi möguleika við stýringu. Skoðum sérstaklega úrfærslur á loftskiptakerfum í nýju íbúðarhúsnæði. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í umræðum varðandi lausnir.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
05.09.2024fim.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband