Fjarnám

Katlanámskeið - stór kerfi

Gufukatlar að þessari stærð eru meðal annars notaðir i fiskibræðslum, sælgætisgerðum, mjólkursamlögum og við ölgerð.Námskeið er um stóra og millistóra gufukatla og kerfi sem þeir vinna með, fjallað er um uppbyggingu kerfana og helstu öryggisatriði sem þarf að hafa í huga við rekstur þeirra.Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við stór og milli stór gufukerfi og þá sem þjónusta kerfin og einnig þá sem þurfa að vinna með eða nærri slíkum búnaði. Uppbygging námskeiðsins:Uppbygging kerfana og virkniRekstur og ráðlagt reglubundið eftirlitHvaða öryggisbúnaður þarf að vera til staðarPrófanir og virkni hansVatn og meðhöndlun þessTil að minnka úrfellingarUppsöfnun á óhreinindum í kerfinuAðferðir til að koma í veg fyrir tæringuFarið er yfir mun á olíukötlum, rafskautakötlum og raftúbukötlum. Einnig rætt um gufulagnir og þær hættur sem þær geta skapað.Fjallað er á regluverkið og hvaða úttektir gæti þurft að gera þegar kerfin eru:Ný (CE merking)EndurbyggðBreyttAðeins er komið inn á vatnshitunarkerfi og farið er yfir muninn á slíkum kerfum. Að lokum verður fjallað um nokkur slys við stóra katla.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
03.09.2024þri.12:0016:00Fjarnám
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband