Staðnám
Upprifjunarnámskeið fyrir sveinspróf í bifreiðasmíði
Bifreiðasmiðir
Farið verður yfir eftirfarandi atriði á þessu námskeiði:
KENNSLA/UPPRIFJUN Á RÉTTINGARBEKK OG MÆLITÆKI. Þátttakendur fá að æfa sig á mælitækjum
PLASTVIÐGERÐA UPPRIFJUN. Farið yfir helstu tæki og efni í sambandi við plastviðgerðir
RÉTTINGAR OG SPÖRSLUN. farið yfir þau tæki og tól sem skólin er með og virkni þeirra
RAFMAGN. Farið yfir virkni prufulampa, mæla og ljósastillingu. Einnig heiti helstu tenginga í rafmagni.
LEIÐBEININGAR FRAMLEIÐANDA. Farið yfir helstu heiti og tákn í leiðbeiningum frá framleiðendum.