Staðnám

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í stálsmíði

Á námskeiðinu er unnið með teikningar og útflatninga, teknar æfingar í pinnasuðu, mig/mag-suðu, tig-suðu, logsuðu og kveikingu. Einnig verður farið yfir gömul próf.

Námskeiðið tekur tvo daga frá 09.00-16.00

Bóklegur hluti fyrir hádegi og verklegar æfingar í suðu eftir hádegi. 

Kennarar:

Hilmar Brjánn og Árni Elíasson


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
21.05.2024þri.13:0020:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
22.05.2024mið.09:0016:00Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband