Staðnám

Viðhald og umhirða Spennaolíu - CJC

málm- og véltæknigreinar

Sérfræðingar frá C.C.Jensen kenna um mikilvægi viðhalds á spennaolíu.

Námskeiðið hentar vel þeim sem vinna með spenna þar sem olíur eru notaðar sem einangrunarmiðill. Fjallað er um grundvallaratriðin í sambandi við spennaolíu og mikilvægi þess að spennaolía fái rétta meðhöndlun. Alkunna er að ending spennis fer að miklu leyti eftir gæðum olíunnar sem á honum er.

Námskeiðið er sett upp til að veita þátttakendum þekkingu og færni til að viðhalda spennaolíu sem verið er að nota við mismunandi aðstæður á Íslandi.

Tekin eru dæmi og verkefni eru unnin. Í lok námskeiðs gefst þátttakendum færi á að koma með spurningar tengdar efninu.

Kennsla fer að mestu fram á Ensku,

Kennarar: Steffen Dalsgaard Nyman & Gustav Hans Frederiksen.

Sérfræðingar frá Framtak verða á svæðinu.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband