Staðnám

Rennismíði og fræsing

Málmtæknimenn

Hér lærir þú að þekkja vinnsluhætti rennibekkja, bor- og fræsivéla, öryggis- og umgengnisreglur, umhirðu og meðferð úrgangs. Einnig verður farið í helstu uppspenniaðferðir í rennibekk og fræsivél, gerðir og notkunarsvið skurðarverkfæra. Að því loknu verður farið í deilingar í deilivél, hvernig beita skal mælitækjum og muntu í námskeiðslok geta leyst einföld verkefni í rennibekk og fræsivél innan 0,1 mm málvika.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband