Staðnám (fjarnám í boði)

Þök, rakaástand og mygla

Húsasmiðir

Þetta er námskeið fyrir húsasmiði sem vinna við nýsmíði og endurnýjun á þökum. Markmið þess er að kenna þátttakendum hvernig ganga eigi frá þökum þannig að þau fúni ekki eða skemmist af völdum myglusvepps. Farið er í helstu orsakir skemmda af völdum raka og hvernig best sé að ganga frá loftun. Fjallað er um loftunarleiðir og frágang klæðninga og rakavarnar.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband