Staðnám
TEXA IDC Basic CAR
Bifvélavirkjar - Bifreiðasmiðir
Þetta námkseið er fyrir þá sem eiga eða vilja kynna sér tölvu til bilanagreiningar frá TEXA. Farið verður yfir virkni IDC5 CAR og skoðað meðal annars: Automatic vehicle search, Solved problems, TGS3s Global System Scan, Error, Status, Parameter, Activation, Adjustment pages; Freeze frames og Wiring diagrams.