Fjarnám
Grunnur í myndvinnslu með gervigreind
áhugafólk um gervigreind, fagfólk í prent -og miðlunargreinum
Myndvinnsla með gervigreindartækni. Notuð verða verkfæri á borð við MidJourney, Dall-e, StableDiffusion og Photoshop. Farið verður í grunnatriði þess að skrifa leiðbeiningar til að búa til myndir.