Staðnám
TIG-suða
Málmtæknimenn - vélstjórar - bifreiðasmiðir
Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í TIG-suðu en einnig verður farið í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu. Þú lærir að meðhöndla málma fyrir og eftir suðu. Þar með ertu fær um að stilla suðuvélar, velja rétt gas, meta og mæla gasflæði, velja skaut, hulsu og slípað skaut og getur soðið einfaldar TIG- og plasmasuður (stúfsuður, kverksuður), ásamt því að beita öryggisákvæðum.