Staðnám

Pylsugerð

Opið námskeið

Farið er yfir undirstöðuatriði í pylsugerð s.s. vali á kryddum, saltmagni, fituprósentu og uppskriftagerð. Þátttakendur vinna pylsufars eftir uppskrift frá kennara, u.þ.b tvö kg af pylsum og  sprauta í garnir.   Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum sem vilja öðlast betri þekkingu á pylsugerð. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband