Staðnám (fjarnám í boði)

Umbrot og ritstjórn prentaðra tímarita

hönnuðir, umbrotsmenn, starfsfólk í útgáfu og fjölmiðlafyrirtækjum, grafísk miðlun

Grunnatriði og þróun í umbroti og ritstjórn prentaðra tímarita og dagblaða. Farið verður í gerð ritstjórnarstefnu, efnisgerð, myndanotkun, hönnun og uppsetningu, pappírsval, prentun, dreifingu, markaðskostnað og fjármögnun. Einnig verða skoðaðar nýjungar og tækifæri á alþjóðlegum mörkuðum og hvernig efni er framleitt og nýtt í ólíkum miðlum.Kennari er Guðbjörg Gissurardóttir, ritstjóri og tímarita útgefandi, auk gestakennara. Jón Ingi Stefánsson yfirhönnuður hjá Heimildinni og Sigurður Ármannsson grafískan hönnuð verða á meðal gestakennara.Kennslan byggist á fyrirlestrum og verkefnum. Þátttakendur setja upp sitt eigið tímarit, undirbúa prentgrip til prentunar og heimsækja prentsmiðju.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
27.09.2023mið.18:0021:00Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð
04.10.2023mið.18:0021:00Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð
11.10.2023mið.18:0021:00Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð
18.10.2023mið.18:0021:00Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband