Staðnám (fjarnám í boði)

Gæðastjórnun í byggingariðnaði

Umræðu- og fræðslufundur

Iðan fræðslusetur og Samtök iðnaðarins efna í vetur til fundaraðar um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem tekið verður á þeim málum sem eru efst á baugi. 

Rafræn og samræmd stjórnsýsla í mannvirkjagerð

Dagskrá:

1. Starfsumhverfi í mannvirkjagerð - Björg Ásta Þórðardóttir sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI

2. Upplýsingatækni í mannvirkjagerð - Kolbrún Rakel Helgadóttir framkvæmdastjóri Ölfusborgar ehf

3. Rafrænir ferlar og samræmt eftirlit.    

     - Davíð Sigurðsson byggingafulltrúi Uppsveita Árnessýslu     

     - Búi Bjarmar Aðalsteinsson þjónustuhönnuður hjá Reykjavíkuborg                                         

4. Mannvirkjaskrá HMS -     Þóra Margrét Þorgeirsdóttir framkvæmdastastjóri mannvirkja og sjálfbærni hjá HMS

                                        -    Jónas Þórðarson sérfræðingur mannvirkja og sjálfbærni hjá HMS  

5. Fyrirspurnir og umræður. 

Fundarstjóri: Eyjólfur Bjarnason, gæða- og öryggisstjóri hjá Arnarhvoli.

Fundinum verður streymt á Teams og geta þeir sem þess óska skráð sig í „Fjarnám“

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn meðan húsrúm leyfir


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband