Staðnám (fjarnám í boði)

Að setja upp vefverslun í WordPress

hönnuðir, sölumenn, starfsfólk í prentsmiðjum

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti sett upp vefverslun í Woocommerce. Þeir geti sett inn tilheyrandi “plug-ins” fyrir Woocommerce, vöruflokka, vörur og samsettar vörur. Þeir geti sett upp greiðslugátt, notað tög, útbúið vöruskilgreiningar, tilboð og algengar söluaðgerðir. Kennarar námskeiðsins Þorvaldur og Davíð hjá Avista eru þrautreyndir í notkun kerfisins. Grunnkunnáttu í Wordpress er skilyrði þátttöku á námskeiðinu. 

 

 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband