Staðnám (fjarnám í boði)

Skapandi skrif

Námskeið fyrir alla þá sem vilja stuðla að skapandi hugsun og betri vinnubrögðum í rituðu máli

Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd -og rithöfundur kennir skapandi skrif. Námskeiðið gefur þátttakendum færi á því að prófa ný vinnubrögð og þróa hugmyndir sínar. Bergrún mun leggja sérstaka áherslu sköpunarferlið, skapandi skrif í viðtölum, pistla -og fréttaskrifum og stærri fréttaútektum. Þá mun hún benda á möguleika myndrænnar framsetningar í skapandi skrifum en Bergrún sjálf hefur á sínum ferli tvinnað saman myndlist og texta með farsælum hætti.

 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband